Líkt og í fyrra býðst KSÍ A/UEFA A þjálfurum hér á landi að senda inn umsókn á UEFA Pro þjálfaranámskeið í Englandi. Pro þjálfaragráðan er...
Síðastliðinn mánudag hélt Vanda Sigurgeirsdóttir fróðlegt erindi um börn með sérþarfir í knattspyrnu. Erindið var haldið á súpufundi KSÍ en...
Aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands verður haldinn í fræðslusetri KSÍ á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 2. desember n.k. klukkan 20:00.
Næsti súpufundur KSÍ verður haldinn mánudaginn 29. nóvember. Að þessu sinni mun Vanda Sigurgeirsdóttir, lektor við Íþrótta-, tómstunda- og...
Í tilefni af 40 ára afmæli Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands blæs félagið til afmælisráðstefnu í samvinnu við KSÍ. Ráðstefnan fer fram í...
Helgina 5.-7. nóvember mun KSÍ standa fyrir 5. stigs þjálfaranámskeiði. Námskeiðið er upphafið að KSÍ A (UEFA A) þjálfaragráðu. Seta á þessu...
KSÍ mun halda ráðstefnu um þjálfun barna föstudaginn 12. nóvember næstkomandi. Aðalfyrirlesari verður Ian Bateman tækniþjálfari frá enska...
Knattspyrnusamband Íslands mun halda 1. stigs þjálfaranámskeið á Reyðarfirði helgina 5. - 7. nóvember 2010. Bókleg kennsla fer fram í...
Knattspyrnusamband Íslands mun um næstu helgi, 22.-24. október, halda KSÍ II þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu. Þátttökurétt hafa...
Helgina 29.-31. október heldur Knattspyrnusamband Íslands 3. stigs þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu. Námskeiðið er opið öllum þeim sem eru...
.