Valur er Íslandsmeistari í flokki 40 ára og eldri eftir 7-2 sigur gegn Breiðablik í hreinum úrslitaleik, en leikið var í Fífunni.
ÍA mætir Levadia Tallin á miðvikudag í síðari viðureign liðanna í Unglingadeild UEFA.
Breiðablik og PSG mættust á Kópavogsvelli í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.
Breiðablik mætir PSG á miðvikudag í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.
Félög geta nú staðfest þátttöku sína í Deildarbikarnum 2020, í síðasta lagi fimmtudaginn 24. október.
Alls mættu 134.354 áhorfendur á leikina 132 í Pepsi Max deild karla 2019, sem gerir 1.018 manns að meðaltali á hvern leik.
ÍA vann góðan 4-0 sigur gegn Levadia Tallin í fyrri leik liðanna í Unglingadeild UEFA.
ÍA mætir Levadia Tallin á miðvikudag í Unglingadeild UEFA. Leikurinn hefst kl. 16:00 og fer fram á Norðurálsvellinum.
Breiðablik mætir franska stórliðinu PSG í 16-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna, en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í dag, mánudag.
Breiðablik tryggði sér sæti í 16 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna með 1-0 sigri gegn Sparta Prag í Tékklandi.
KSÍ býður til súpufundar um eFótbolta í höfuðstöðvum KSÍ að Laugardalsvelli (3. hæð), fimmtudaginn 26. september kl. 12:15.
Breiðablik mætir Sparta Prag á fimmtudag í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.
.