Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum í kvöld, miðvikudagskvöld, að ráða Arnar Gunnlaugsson sem þjálfara A landsliðs karla.
Aldís Ylfa Heimisdóttir hefur verið ráðin landsliðsþjálfari U17 og U16 kvenna.
Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga dagana 22.-24. jan 2025. Æfingarnar fara fram í...
Þriðji og síðasti hluti miðasölu á EM A landsliða kvenna 2025 í Sviss til stuðningsmanna Íslands, hefst kl. 12:00 fimmtudaginn 9. janúar.
KSÍ hefur ráðið Láru Hafliðadóttur til starfa á knattspyrnusvið þar sem hún mun hafa yfirumsjón með þol- og styrktarþjálfun hjá yngri landsliðum karla...
U17 landslið kvenna leikur í EM-milliriðli á Spáni í mars ásamt Úkraínu, Belgíu og Spáni.
Þórður Þórðarson, þjálfari U17 kvenna, hefur valið leikmannahóp fyrir æfingamót í Portúgal 20.janúar til 29.janúar.
Glódís Perla Viggósdóttir var kjörin íþróttamaður ársins 2024 með fullt hús stiga.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga dagana 15. – 16. janúar 2025. Æfingarnar fara fram í...
KSÍ sótti um styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ vegna afreksverkefna ársins 2025, en er eini umsækjandinn af 33 sem fékk synjun.
Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði A landsliðs kvenna, var á nýársdag sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu.
Annar hluti miðasölu til íslenskra stuðningsmanna á EM í Sviss næsta sumar er nú hafinn.
.