Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Fulltrúar frá UEFA og FIFA sátu aukaþing KSÍ.
Vanda Sigurgeirsdóttir var kosin nýr formaður KSÍ á aukaþingi sambandsins sem fór fram á Hilton Reykjavík Nordica.
Á aukaþingi KSÍ á Hilton Reykjavík Nordica var ný stjórn kjörin til bráðabirgða.
Hægt verður að fylgjast með aukaþingi KSÍ laugardaginn 2. október í beinu streymi.
Tveimur dögum fyrir þing er staða kjörbréfa þannig að alls hafa 43 félög skilað kjörbréfi fyrir samtals 104 þingfulltrúa af þeim 143 sem eiga rétt til...
Meiri en helmingur þingfulltrúa þurfa að vera mættir á knattspyrnuþing svo atkvæðagreiðsla teljist gild. Þetta á við jafnvel þó stjórn sé...
Á aukaþingi KSÍ 2. október nk. verður kosinn formaður og stjórn til bráðabirgða sem mun starfa fram að næsta knattspyrnuþingi sem haldið verður í...
Á aukaþingi KSÍ 2. október verður kosinn formaður og stjórn til bráðabirgða sem mun starfa fram að næsta knattspyrnuþingi sem haldið verður í febrúar...
Aukaþing KSÍ verður haldið í Reykjavík laugardaginn 2. október 2021. Í ljósi aðstæðna verður tilkynnt um þingstað þegar nær dregur.
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum þann 30. ágúst að boða með fjögurra vikna fyrirvara til aukaþings í samræmi við 13. grein laga KSÍ.
Í febrúar 2020 samþykkti stjórn KSÍ að hlutfall kvenna í stjórnum og nefndum skyldi verða a.m.k. 30% innan tveggja ára. Með nefndaskipan nú er...
Smellið hér að neðan til að skoða þinggerð 75. ársþings KSÍ, sem haldið var í fyrsta sinn með rafrænum hætti frá höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal þann 27...
.