Víkingur Ólafsvík eru Íslandsmeistari innanhúss í meistaraflokki karla eftir 6-4 sigur í framlengdum leik gegn Ísbirninum.
Reykjavíkurmót meistaraflokks karla fer af stað laugardaginn 4. janúar, en þá mætast Fjölnir og Þróttur R. í Egilshöll og hefst leikurinn kl. 15:15.
Úrslitakeppni Íslandsmótsins innanhúss í meistaraflokki karla hefst á föstudaginn þegar átta liða úrslitin fara fram.
Samsstarfssamningi Inkasso og KSÍ um næst efstu deildir Íslandsmótsins er nú lokið eftir fjögurra ára farsælt samstarf. Næst efstu deildir karla og...
Þátttökugögn (þátttökueyðublað og upplýsingar í símarskrá) fyrir knattspyrnumótin 2020 hafa verið birt á vef KSÍ.
Mótanefnd KSÍ hefur lokið við niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2020.
Leikir á Reykjavíkurmóti meistaraflokks karla og kvenna hafa verið staðfestir á heimasíðu KSÍ.
Bókin Íslensk knattspyrna 2019 er komin út. Víðir Sigurðsson skrifar bókina eins og hann hefur gert samfleytt frá árinu 1982. Bókin er 272 blaðsíður...
Laugardaginn 23. nóvember fór fram í höfuðstöðvum KSÍ að Laugardalsvelli árlegur fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga. Fundurinn var...
Álftanes er Íslandsmeistari innanhúss kvenna 2019.
UEFA hefur tilkynnt breytingar á Meistaradeild kvenna frá og með 2021/22.
ÍA er úr leik í Unglingadeild UEFA eftir 1-4 tap gegn Derby County, en leikið var á Pride Park.
.