Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Vængir Júpíters töpuðu síðasta leik sínum 1-6 í forkeppni Evrópukeppni félagslið í Futsal þegar liðið mætti Gazi Universitesi, en leikið var á Kýpur.
Vængir Júpíters eru þessa dagana á Kýpur þar sem riðill þeirra í Evrópukeppni félagsliða í Futsal fer fram.
Úrslitakeppni 4. deildar karla fer af stað á föstudag með 8 liða úrslitum. Síðari leikir viðureignanna fara síðan fram þriðjudaginn 3. september.
Vængir Júpíters hefja leik á þriðjudag í forkeppni Evrópukeppni félagsliða í Futsal, en leikið er á Kýpur.
Mótanefnd KSÍ hefur samþykkt ósk FH og Breiðabliks um að fresta leik þeirra í Pepsi Max deild karla til mánudags.
Selfoss er Mjólkurbikarmeistari kvenna 2019 eftir 2-1 sigur gegn KR í framlengndum leik.
Sænska happdrættiseftirlitið hefur sektað fjölmörg veðmálafyrirtæki fyrir að bjóða upp á veðmál á leiki þar sem keppendur eru að meirihluta undir 18...
Breiðablik mætir Sparta Prag í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon.
FH og Víkingur R. leika til úrslita í Mjólkurbikar karla. FH vann 3-1 sigur gegn KR á miðvikudag og Víkingur R. vann Breiðablik 3-1 á fimmtudag.
Björn Ingi Gíslason, Selfossi, og Ásta Jónsdóttir, KR, verða heiðursgestir liðanna á úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á laugardaginn. Bæði hafa verið...
Undanúrslit Mjólkurbikars karla fara fram á miðvikudag og fimmtudag. FH og KR mætast á miðvikudag og Víkingur R. og Breiðablik á fimmtudag.
Breiðablik tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 3-1 sigri gegn SFK 2000 Sarajevo, en leikið var í Bosníu og Hersegóvínu.
.