Heilbrigðisyfirvöld hafa staðfest að frá og með 25. maí geti íþróttaiðkun farið fram "án takmarkana", eins og fram kemur í tilkynningu frá ÍSÍ.
Á fundi stjórnar KSÍ þann 14. maí var samþykkt að nýta tímabundna heimild FIFA til að fjölga skiptingum í efstu deildum.
Ljóst er að keppnistímabilið 2020 hefur tekið breytingum af völdum Covid-19. Af þeim ástæðum hefur þurft að gera tímabundnar breytingar á reglugerð...
KSÍ hefur endurraðað mótum sumarsins og birt ný drög að leikjaniðurröðun sumarsins á vef KSÍ.
Á fundi stjórnar KSÍ 30. apríl síðastliðinn var farið yfir ýmis mál tengd Covid-19. Smellið á hnappinn hér efst á síðunni til að skoða allar greinar...
Þegar knattspyrnuíþróttin (fótbolti) var að ryðja sér til rúms hér á landi var nokkuð rætt um hvaða nafni skyldu nú kalla þennan leik, sem varð...
KSÍ hefur skrifað undir 3 ára samning við skimunar (e. scouting) fyrirtækið Wyscout.
Á fundi stjórnar KSÍ 22. apríl sl., samþykkti stjórn KSÍ breytingar á reglugerð KSÍ um knattspyrnu í 5 manna liðum, reglugerð KSÍ um knattspyrnu í 7-...
FIFA og UEFA tilkynntu nýverið um fyrirframgreiðslur til aðildarsambanda. Ekki er um nýtt fjármagn að ræða.
Framkvæmdastjórn UEFA fundaði fimmtudaginn 23. apríl og voru lykilákvarðanir kynntar með fréttatilkynningum.
Á þriðjudag birti heilbrigðisráðherra nýja auglýsingu um "takmörkun á samkomum vegna farsóttar", sem tekur gildi 4. maí næstkomandi.
Framkvæmdastjórar allra 55 knattspyrnusambandanna í Evrópu sátu í dag, þriðjudag, fjarfund með fulltrúum UEFA þar sem farið var yfir stöðu mála...
.