U21 landslið karla mætir Tékklandi í umspili um laust sæti í lokakeppni EM.
N1 og KSÍ hafa endurnýjað samstarf sitt til næstu tveggja ára en samningur þess efnis var undirritaður á Laugardalsvelli á dögunum.
Íslenska kvennalandsliðið fór upp um eitt sæti á nýjum heimslista FIFA og er það nú í 17. sæti.
U18 kvenna mætir Finnlandi á miðvikudag í fyrri af tveimur vináttuleikjum þjóðanna.
Dregið hefur verið í fyrstu umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar og er því ljóst hvaða liðum Breiðablik og KR mæta.
Íslenska karlalandsliðið gerði 2-2 jafntefli við Ísrael í þriðja leik sínum í Þjóðadeild UEFA fyrr í kvöld. Mörk Íslands skoruðu Jón Dagur...
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið 28 leikmenn sem tekur þátt í æfingum 20. og 21. júní.
Þorsteinn H. Halldórsson og Jörundur Áki Sveinsson hafa valið hóp fyrir leik U23 kvenna gegn Eistlandi.
A landslið karla mætir Ísrael á Laugardalsvelli á mánudag og er þetta önnur viðureign liðanna í Þjóðadeildinni. Miðasala er í fullum gangi á Tix.is.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt hóp liðsins fyrir lokakeppni EM 2022.
Ísland mætir Kýpur á Víkingsvelli í kvöld, laugardagskvöld, og með sigri á íslenska liðið möguleika á sæti í lokakeppni EM í gegnum umspil.
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U18 kvenna, hefur valið hóp fyrir tvo vináttuleiki við Finna í Finnlandi dagana í júní.
.