Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp til æfinga dagana 8. og 9. febrúar.
Jóhannes Karl Guðjónsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari A landsliðs karla og hefur hann þegar tekið til starfa.
KSÍ hefur ráðið Margréti Magnúsdóttur sem þjálfara U19 landsliðs kvenna og hefur hún þegar hafið störf.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 26.-28. janúar
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið 26 leikmenn til æfinga hjá U23 kvenna dagana 24.-26. janúar.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið 25 leikmenn til æfinga dagana 24.-26. janúar.
UEFA hefur tilkynnt að mögulegt verði fljótlega að kaupa hópamiða á leiki í úrslitakeppni EM A landsliða kvenna, sem fram fer á Englandi á komandi...
Lúðvík Gunnarsson þjálfari U15 landsliðs karla hefur valið leikmannahóp til æfinga dagana 24. - 26.janúar næstkomandi. Alls eru valdir 33 leikmenn...
A landslið karla tapaði 5-1 gegn feykisterku liði Suður-Kóreu í vináttuleik sem fram fór í Belek, Tyrklandi. Eins og tölurnar gefa til kynna voru...
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Suður Kóreu.
A landslið karla mætir Suður-Kóreu í vináttulandsleik á laugardag og fer leikurinn fram í Belek, Tyrklandi.
Fyrir síðastliðin jól gaf KSÍ út jóladagatal íslenska kvennalandsliðsins, en þar var talið niður til jóla með fremstu landsliðskonunum.
.