Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
A landslið kvenna kom saman í Los Angeles í Kaliforníu á mánudag til að hefja undirbúning fyrir SheBelieves Cup, en liðið leikur þar þrjá leiki. Auk...
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 23.-25. febrúar.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið 22 leikmenn sem taka þátt í úrtaksæfingum 21.-23. febrúar.
Búið er að draga út vinningshafa í leik Vodafone og KSÍ sem tengist jóladagatali sem gefið var út í lok síðasta árs.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 22 leikmenn í hóp fyrir æfingar 17.-19. febrúar.
Í hádeginu í dag var undirritaður samningur KSÍ og RÚV um sýningarrétt á leikjum A landsliðs kvenna annars vegar og leikjum Mjólkurbikars karla og...
Ísland fer upp um tvö sæti á nýjum heimslista FIFA sem hefur verið gefinn út og er liðið nú í 60. sæti.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið 23 leikmanna hóp fyrir SheBelieves Cup í febrúar.
U16 kvenna mætir Sviss í tveimur vináttuleikjum í lok febrúar.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 24 leikmenn sem taka þátt í æfingum dagana 14.-16. febrúar.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið 26 leikmenn til æfinga dagana 14.-16. febrúar.
KSÍ óskar eftir að ráða starfsmann á knattspyrnusvið. Meginverkefni eru tengd A landsliði kvenna og öðrum landsliðum, heilbrigðismálum auk afleysinga...
.