Tveimur leikjum í 3. deild karla, sem fara áttu fram í dag, laugardag, hefur verið fundinn nýr leikdagur og leiktími.
Þremur leikjum Pepsi Max deildar karla hefur verið frestað þar sem meginþorri leikmanna meistaraflokks karla hjá Stjörnunni hefur verið settur í...
Dregið var í 16 liða úrslit Mjólkurbikars karla í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudag.
KSÍ minnir á mikilvægi þess að fylgja leiðbeiningum og tilmælum um sóttvarnir. Markmið leiðbeininganna er sem fyrr að lágmarka áhættuna á að...
Þar sem leikmenn Breiðabliks og KR í Pepsi Max deild kvenna hafa verið settir í sóttkví, hefur fjórum leikjum verið frestað.
Dregið verður í 16 liða úrslit Mjólkurbikars karla í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Leikmaður í Pepsi Max deild kvenna hefur greinst með jákvætt sýni í Covid-19 sýnatöku. Mögulegt er að þetta muni hafa áhrif á næstu umferðir í...
Vegna umfjöllunar um gervigrasvöll Egilshallar í Reykjavík (leikflötinn, vallarleyfi, úttekt og fleira) vill KSÍ koma neðangreindu á framfæri.
Á fundi stjórnar KSÍ 18. júní var rætt um mögulegar sviðsmyndir sem upp geta komið í framgangi Íslandsmóta og Mjólkurbikarsins 2020 í tengslum við...
Vakin er athygli á breytingu á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót sem kynnt var með dreifibréfi í nóvember síðastliðnum og sem lagabreyting í apríl.
32 liða úrslit Mjólkurbikars karla fara fram í vikunni og hefjast á sex leikjum á þriðjudag.
Kynningarfundur Lengjudeildar karla fór fram í dag, föstudag, og meðal efnis var hin árlega spá formanna, þjálfara og fyrirliða um lokastöðu liða.
.