1.028 áhorfendur hafa mætt að meðaltali á leiki Pepsi Max deildar karla það sem af er sumri, eða alls 33.929.
Viðureign ÍBV og Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna á þriðjudag hefur verið flýtt um hálftíma.
Mótanefnd KSÍ hefur gefið út staðfesta leikjadagskrá í Pepsi Max deildum karla og kvenna eftir 1. ágúst. Jafnframt er búið að tímasetja leiki sem var...
Dregið var í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í beinni útsendingu á Stöð 2 sport að loknum síðustu leikjunum í 16-liða úrslitum.
16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna fara fram á föstudag og laugardag. Dregið verður í 8-liða úrslit í beinni útsendingu á Stöð 2 sport kl. 18:00 á...
Breyting hefur verið gerð á leik Vals og Stjörnunnar í Pepsi Max deild karla. Leikurinn hefur verið færður til 13. júlí.
Mótanefnd KSÍ hefur gefið út drög að leikjadagskrá Pepsi Max deilda karla og kvenna frá 1. ágúst.
Leikdagar í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna hafa verið staðfestir.
Á blaðamannafundi almannavarna 1. júlí var minnt á reglur sem í gildi eru um takmarkanir í samkomubanni.
KSÍ leggur til að hætt verði að nota boltakrakka með hefðbundnum hætti á leikjum í meistaraflokkum og gildir það þar til annað verður ákveðið.
Athygli félaga er vakin á því að félagaskiptaglugginn lokar á miðnætti á morgun, þriðjudag, 30. júní.
Tveimur leikjum Fylkis í Pepsi Max deild kvenna hefur verið frestað.
.