Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í meginatriðum þær breytingar á sóttvarnaráðstöfunum sem kveðið verður á um í reglugerð um takmarkanir á samkomum...
KSÍ hefur tekið þá ákvörðun að fresta öllum leikjum til og með 19. október.
Stjórn KSÍ hvetur aðildarfélög sín og knattspyrnuhreyfinguna alla til að fylgja vel öllum tilmælum sóttvarnarlæknis og ríkislögreglustjóra.
ÍSÍ: Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu eru beðin um að gera hlé á æfingum og keppni í öllum íþróttum frá deginum í dag til 19. október. Jafnframt eru...
Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum síðdegis í dag, miðvikudag, að fresta öllu mótahaldi innanlands í öllum aldursflokkum vegna almannahagsmuna. Staðan...
Mótanefnd KSÍ hefur tekið þá ákvörðun að fresta öllum leikjum sem eru á dagskrá í dag.
Íþróttir utandyra eru heimilar en áhorfendur skulu ekki vera fleiri en 20 í hverju rými. Íþrótta- og æskulýðsstarfsemi og tómstundir barna sem eru...
Ný reglugerð um samkomutakmarkanir: Allt að 100 áhorfendur í hverju rými á íþróttaviðburðum utandyra, númeruð sæti, skráð á nöfn, andlitsgrímur...
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um hertari aðgerðir til að sporna við útbreiðslu Covid-19. Ekki verður gert ráð fyrir...
Þátttökutilkynning fyrir Íslandsmót meistaraflokka í knattspyrnu innanhúss 2021, Futsal, hefur verið send á félög.
Ný reglugerðarbreyting heilbrigðisráðherra um málefni tengd Covid-19 hefur verið gefin út og tekur hún gildi frá og með 28. september.
Mótanefnd KSÍ hefur fært tvo síðustu heimaleiki Fjölnis í Pepsi Max deild karla inn í Egilshöll. Leikirnir eru gegn KR og HK.
.