U17 karla tryggði sér sæti í milliriðlum undankeppni EM 2023 með 3-1 sigri gegn Lúxemborg.
U17 karla mætir Lúxemborg á föstudag í öðrum leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2023.
U17 karla vann flottan 3-0 sigur gegn Norður Makedóníu í fyrsta leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2023.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 3. og 4. nóvember.
U21 árs landslið karla mætir Skotlandi í vináttuleik í nóvember.
KSÍ getur nú staðfest seinni leik A landsliðs karla í fyrra nóvember-verkefninu sem er framundan, leik við Suður-Kóreu í nágrenni Seúl 11. nóvember.
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í fyrstu umferð undankeppni EM 2023.
U17 ára landslið karla mætir Norður Makedóníu á þriðjudag í fyrsta leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2023.
Arnar Þór Viðarsson, þjálfari A landsliðs karla, hefur valið leikmannahóp fyrir fyrra nóvember-verkefni liðsins, sem mætir Sádi-Arabíu í Sameinuðu...
U15 karla lék á dögunum á UEFA Development Tournament í Slóveníu.
U15 landslið karla gerði 1-1 jafntefli við Slóveníu í dag í síðasta leik sínum í UEFA Development Tournament.
U15 lið karla spilar gegn Slóvenum í síðasta leik sínum á UEFA Development Tournament á sunnudag kl. 8:00.
.