Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum í dag, föstudaginn 30. október, að hætta keppni í Íslandsmótum og bikarkeppni KSÍ 2020. Ákvörðunin tekur strax...
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis um hertar sóttvarnaráðstafanir sem taka gildi 31. október. Allt íþróttastarf verður...
Í ljósi þeirrar stöðu sem uppi er um boðun hertra aðgerða yfirvalda vegna Covid-19 hefur KSÍ ákveðið að fresta leikjum sem eru á dagskrá nk. laugardag...
Dregið var í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar kvenna í höfuðstöðvum UEFA í Genf í dag, fimmtudag. Íslandsmeistarar Vals mæta finnska liðinu HJK...
Almannavarnadeild höfuðborgarsvæðisins hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að meistaraflokkar og afrekshópar sem og afreksfólk í...
Mótanefnd KSÍ hefur birt leikjaniðurröðun þeirra leikja sem eftir eru á Íslandsmóti meistaraflokks.
Geta meistaraflokkar á höfuðborgarsvæðinu æft? Svarið er já, meistaraflokkar geta æft. Nánar tiltekið geta leikmenn fæddir 2004 og fyrr æft með...
Íslandsmeistarar Vals verða í pottinum á fimmtudag þegar dregið verður í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar kvenna í höfuðstöðvum UEFA. Drátturinn...
Stjórn KSÍ hefur ákveðið að mótum meistaraflokka verði haldið áfram í öllum deildum að því tilskyldu að takmarkanir á æfingum og keppni verði afnumdar...
Almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins hefur sent frá sér fréttatilkynningu. Í tilkynningunni kemur fram að öll íþróttamannvirki og sundlaugar á vegum...
Guyon Philips hefur verið skráður sem umboðsmaður í knattspyrnu hjá KSÍ og hefur því öðlast réttindi til að koma fram fyrir hönd leikmanna og/eða...
Ný reglugerð heilbrigðisráðuneytisins um takmörkun á samkomu hefur verið birt. Tekur hún gildi 20. október og gildir til 10. nóvember nk.
.