A landslið karla er nú komið til Suður-Kóreu og mætir heimamönnum þar í seinni vináttuleik sínum í þessu fyrra nóvember-verkefni.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í Baltic Cup í nóvember.
U19 landslið kvenna vann 8-0 stórsigur gegn Liechtenstein í fyrsta leik liðsins í fyrri undankeppni EM 2023.
U19 kvenna mætir Liechtenstein á þriðjudag í fyrsta leik sínum í fyrri umferð undankeppni EM 2023.
A karla tapaði 0-1 gegn Sádi Arabíu í vináttuleik sem leikinn var í Abu Dhabi í Sameinuðu arabísku Furstadæmunum.
A landslið karla mætir Sádi-Arabíu í vináttuleik í Sameinuðu arabísku furstadæmunum á sunnudag. Leikurinn hefst kl. 12:00 að íslenskum tíma og er í...
A landslið karla er komið til SAF og hefur hafið æfingar, en liðið mætir Sádi Arabíu í vináttuleik í Abu Dhabi sunnudaginn 6. nóvember
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í fyrstu umferð undankeppni EM 2023.
UEFA hefur tilkynnt um nýtt fyrirkomulag fyrir undankeppni EM 2025.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið 29 leikmenn til æfinga í nóvember.
U17 karla tapaði 0-4 gegn Frakklandi í síðasta leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2023.
U17 karla mætir Frakklandi á mánudag í síðasta leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2023.
.