Æfingamótin fara af stað um helgina, en keppni hefst í Fótbolti.net mótinu, Kjarnafæðismótinu og Reykjavíkurmótinu.
Leikir í Reykjavíkurmóti meistaraflokks karla og kvenna hafa verið staðfestir.
KSÍ gaf út reglur um sóttvarnir á síðasta ári og hafa þær verið uppfærðar reglulega þegar við á. Uppfærðar reglur voru samþykktar og útgefnar 13...
Tilkynnt hefur verið um breytingar á samkomutakmörkunum sem taka gildi 13. janúar. Breytingarnar fela m.a. í sér að æfingar verða heimilar með og án...
Þátttökugögn (þátttökueyðublað og upplýsingar í símaskrá) fyrir knattspyrnumótin 2021 hafa verið birt á vef KSÍ.
Starfshópur um Pepsi Max deild karla og fjölgun leikja skilaði af sér skýrslu til stjórnar KSÍ þann 17. desember. Hér má skoða skýrsluna í heild...
Drög að niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2021 hefur verið birt á vef KSÍ. Hér má skoða riðlaskiptingu og leikjaniðurröðun.
Stjórn KSÍ fundaði 10. desember síðastliðinn og á fundinum var m.a. rætt um þátttökutilkynningu og skráningargjald í mót 2021, og um...
Beiðni KSÍ um undanþágu til æfinga fyrir lið í Lengjueildum karla og kvenna hefur verið samþykkt af heilbrigðisráðuneytinu.
Alls sóttu um eitt hundrað fulltrúar aðildarfélaga árlegan formanna- og framkvæmdastjórafund KSÍ, frá félögum víðs vegar af landinu og úr öllum...
Hægt er að sækja um undanþágur frá banni við íþróttastarfi vegna keppnisdeilda sem eru skilgreindar á sama afreksstigi og efsta deild. KSÍ hefur nú...
Íþróttaæfingar einstaklinga sem fæddir eru 2004 og fyrr heimilaðar með og án snertingar í íþróttum innan ÍSÍ í efstu deild.
.