Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum síðdegis í dag, miðvikudag, að fresta öllu mótahaldi innanlands í öllum aldursflokkum vegna almannahagsmuna. Staðan...
Mótanefnd KSÍ hefur tekið þá ákvörðun að fresta öllum leikjum sem eru á dagskrá í dag.
Íþróttir utandyra eru heimilar en áhorfendur skulu ekki vera fleiri en 20 í hverju rými. Íþrótta- og æskulýðsstarfsemi og tómstundir barna sem eru...
Ný reglugerð um samkomutakmarkanir: Allt að 100 áhorfendur í hverju rými á íþróttaviðburðum utandyra, númeruð sæti, skráð á nöfn, andlitsgrímur...
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um hertari aðgerðir til að sporna við útbreiðslu Covid-19. Ekki verður gert ráð fyrir...
Þátttökutilkynning fyrir Íslandsmót meistaraflokka í knattspyrnu innanhúss 2021, Futsal, hefur verið send á félög.
Ný reglugerðarbreyting heilbrigðisráðherra um málefni tengd Covid-19 hefur verið gefin út og tekur hún gildi frá og með 28. september.
Mótanefnd KSÍ hefur fært tvo síðustu heimaleiki Fjölnis í Pepsi Max deild karla inn í Egilshöll. Leikirnir eru gegn KR og HK.
Leikur Vals og Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna hefur verið færður af föstudeginum 2. október yfir á laugardaginn 3. október.
Af óviðráðanlegum orsökum hefur mótanefnd KRR ákveðið að fresta þeim leikjum sem ekki hafa þegar farið fram í Grunnskólamóti KRR.
Mótanefnd KSÍ hefur tilkynnt um breytingar á þremur leikjum í Pepsi Max deild kvenna, leikirnir eru ÍBV-FH, Valur-Breiðablik og FH-Valur.
Heimaleikjum Gróttu og KR hefur verið víxlað í Pepsi Max deild karla.
.