Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ávarp formanns KSÍ: "Ég hlakka til verkefnanna framundan sem eiga það öll sameiginlegt að styðja við og efla íslenska knattspyrnu enn frekar".
Ársskýrsla KSÍ fyrir 2022 hefur nú verið birt og er hún líkt og síðustu ár eingöngu gefin út á rafrænu formi.
KSÍ hefur nú birt ársreikning fyrir árið 2022 og fjárhagsáætlun fyrir árið 2023. Hagnaður ársins 2022 er 156,8 milljónir króna.
Frestur til að skila inn framboðum fyrir 77. ársþing KSÍ, í stjórn og varastjórn, er nú liðinn. Kjörnefnd hefur komið saman og yfirfarið framkomin...
Þessi fyrirsögn er yfirskrift málþings sem haldið verður daginn fyrir ársþing KSÍ í fyrirlestrarsal Menntaskólans á Ísafirði, en ársþing KSÍ fer...
Stjórn KSÍ hvetur aðildarfélög til að huga vel og vandlega að kynjaskiptingu við val á þingfulltrúum fyrir 77. ársþing KSÍ.
Stjórn KSÍ hvetur aðildarfélög til að fjölmenna á komandi ársþing á Ísafirði og sýna í verki styrk og samstöðu þessarar stóru hreyfingar.
Í ljósi þess að ekki barst nægjanlegur fjöldi framboða í varastjórn KSÍ hefur kjörnefnd ákveðið að framlengja framboðsfrest til varastjórnar til...
Þær tillögur sem liggja fyrir 77. ársþingi KSÍ hafa nú verið birtar á upplýsingavef þingsins.
Framboð til stjórnar KSÍ skal berast skrifstofu KSÍ skriflega minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi 11. febrúar nk.
Síðustu ár hefur KSÍ staðið fyrir málþingi um fótbolta á föstudeginum fyrir ársþing og svo verður einnig nú.
Ársþing KSÍ 2022 samþykkti að skipa starfshóp til að fjalla um tillögu um varalið í mfl. kvenna. Starfshópurinn hefur nú skilað skýrslu til stjórnar...
.