Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja sumarsins í yngri aldursflokkum. Óheimilt er að fresta leikjum yngri flokka sem eru á dagskrá í maí...
Leikstöðum tveggja leikja í fyrstu umferð Bestu deildar karla hefur verið breytt,
Víkingur Reykjavík sigraði Breiðablik 1-0 í Meistarakeppni KSÍ.
Handbók leikja inniheldur ábendingar og leiðbeiningar til félaga um framkvæmd leikja. Handbókin er ætluð öllum félögum við framkvæmd leikja í...
Meistarakeppni KSÍ í karlaflokki fer fram sunnudaginn 10. apríl, þar sem mætast Víkingur og Breiðablik. Leikurinn fer fram á Víkingsvelli, hefst kl...
KSÍ vinnur nú að því að gera samning við Wyscout um að greina leiki í A-riðlum Íslandsmóts 3. flokks karla og 3. flokks kvenna.
Á fundum stjórnar KSÍ 24. mars og 4. apríl voru samþykktar tímabundnar breytingar á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót varðandi leikmannaskiptingar í...
KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í Mjólkurbikar KSÍ, Meistarakeppni KSÍ, Bestu deildunum, Lengjudeildunum, 2. deild karla og 3. deild karla.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um fjölmiðlaskírteini KSÍ (F skírteini) fyrir knattspyrnumótin 2022.
Keppni í Mjólkurbikarnum 2022 hefst föstudaginn 8. apríl með fyrstu leikjum í bikarkeppni karla. Mjólkurbikar kvenna hefst 29. apríl.
Breiðablik fagnaði sigri í úrslitaleik Lengjubikars kvenna á föstudagskvöld og er það 8. Lengjubikarmeistaratitill félagsins í meistaraflokki kvenna.
Breiðablik og Stjarnan mætast í dag, föstudaginn 1. apríl, í úrslitaleik Lengjubikars kvenna.
.