Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Mjólkurbikar karla fer aftur af stað í vikunni þegar 32-liða úrslit keppninnar fara fram.
ÍA tryggði sér sigur í C-deild Lengjubikars kvenna á fimmtudag með 3-2 sigri gegn Völsung í úrslitaleik.
KSÍ hefur samið við Wyscout um að greina Lengjudeild kvenna tímabilið 2022.
Vegna samgöngutruflanna hefur leik Breiðabliks og ÍBV í Bestu deild kvenna verið frestað til fimmtudags.
2. deild kvenna fer af stað á miðvikudag þegar KÁ og Fram mætast á Ásvöllum kl. 19:15.
Dregið hefur verið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna, en drátturinn fór fram í höfuðstöðvum KSÍ.
Dregið verður í 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna á þriðjudag.
Athygli félaga er vakin á því að félagaskiptaglugginn lokar á miðnætti miðvikudaginn 11. maí næstkomandi.
Önnur umferð Mjólkurbikars kvenna hefst á þriðjudag þegar Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir F. mætir Völsungi.
Heimaleikjum Fram og Víkings R hefur verið víxlað.
2. og 3. deild karla fara af stað á föstudag og klárast fyrsta umferð þeirra um helgina.
Lengjudeild karla og kvenna hefjast fimmtudaginn 5. maí þegar tveir leikir fara fram í báðum deildum.
.