Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Dregið verður í 1. umferð undankeppni EM U17 og U19 liða kvenna á föstudag.
Nokkrum leikjum í Lengjudeild karla hefur verið breytt til að koma til móts við þau félög sem eiga leikmenn í U19 liði karla sem leikur á EM á Möltu í...
Mótsmiðar sem settir voru í sölu í dag, miðvikudag, klukkan 12:00 eru allir seldir.
Aron Einar Gunnarsson og Birkir Bjarnason hafa báðir náð 100 leikjum fyrir A landslið karla og afhenti Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ þeim...
KSÍ hefur ákveðið að opna fyrir sölu á fleiri mótsmiðum á leiki A landsliðs karla í undankeppni EM 2024.
Leikmenn A landsliðs karla er komnir til landsins og er undirbúningur fyrir komandi leiki við Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024 hafinn.
A landslið kvenna er í 15. sæti á heimslista FIFA sem gefinn var út í dag föstudag.
Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á starfsliði A landsliðs karla fyrir komandi júníleiki í undankeppni EM 2024.
U15 karla mæta Ungverjalandi í heimaleikjum í ágúst
Uppselt er á leik Íslands gegn Portúgal í undankeppni EM 2024.
A landslið karla mætir Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024 dagana 17. og 20. júní.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla hefur valið hóp sem mætir Austurríki og Ungverjalandi
.