U21 karla tapaði 0-1 gegn Wales þegar liðin mættust í undankeppni EM 2025.
U19 karla gerði 1-1 jafntefli við Danmörku í fyrsta leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2024.
U21 ára landslið karla er við æfingar í Cardiff í Wales en liðið mætir heimamönnum á fimmtudag.
U19 ára landslið karla mætir Danmörku á miðvikudag í fyrsta leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2024.
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 27.-29. nóvember.
A landslið karla mætir Slóvakíu í undankeppni EM 2024 í Bratislava á fimmtudag. Þann dag fer fram næst síðasta umferð riðilsins.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U18 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í tveimur leikjum gegn Svíþjóð.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem mætir Wales í undankeppni EM 2025.
Åge Hareide, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í tveimur leikjum í nóvember.
"Stjórn KSÍ harmar ákaflega þá stöðu sem íslensk knattspyrna er í vegna aðstöðuleysis, þrátt fyrir alla þá vinnu sem hefur verið unnin undanfarin ár."...
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í UEFA Development Tournament.
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið æfingahóp sem tekur þátt í undirbúningi fyrir umspil um sæti í lokakeppni HM U20...
.