Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Í tengslum við ársþing KSÍ boðar KSÍ til málþings um ýmis málefni sem tengjast knattspyrnunni á Íslandi. Málþingið verður sett klukkan 15:30...
Höfuðhögg getur haft alvarlegar afleiðingar. Um það eru mörg dæmi í knattspyrnu og fleiri íþróttum. KSÍ og ÍSÍ hafa í samstarfi unnið...
Í dag klukkan 12:00 - 13:00 munu ÍSÍ og KSÍ standa fyrir súpufundi á 3.hæð í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli, en viðfangsefnið er...
Mario Tomljnovic, prófessor í íþróttafræði við Háskólann í Split í Króatíu, heldur fyrirlesturinn Knattspyrna á afreksstigi í Háskóla Reykjavíkur...
Hæfileikamótun N1 og KSÍ á Vesturlandi fer fram miðvikudaginn 6. febrúar á Akranesi. Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður Hæfileikamótunar, stýrir æfingunum.
Æfingar fyrir Hæfileikamótun N1 og KSÍ og U15 karla og kvenna fara fram í Fjarðabyggðarhöllinni 2. febrúar. Lúðvík Gunnarsson stýrir æfingunum.
Föstudaginn 11.janúar síðastliðinn voru æfingar í Hæfileikamótun N1 og KSÍ á Suðurnesjum. Æfingarnar fóru fram við kjöraðstæður í Grindavík og voru...
Arnar Bill Gunnarsson, fræðslustjóri, KSÍ sótti fyrr í mánuðinum árlega þjálfararáðstefnu japanska knattspyrnusambandsins og flutti þar fyrirlestur um...
Hæfileikamótun N1 og KSÍ verður á Suðurnesjum föstudaginn 11.janúar næstkomandi. Æfingarnar fara fram í Grindavík og mun Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður...
KSÍ IV A þjálfaranámskeið verður haldið helgina 25.-27. janúar 2019. Námskeiðið fer fram á höfuðborgarsvæðinu.
Hvatningarverðlaun ÖBÍ voru afhent á mánudagskvöld. KSÍ hlaut verðlaun í flokknum Umfjöllun og kynningar "fyrir ómetanlegan stuðning við...
.