Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Lyfjaeftirlit Íslands hefur hrint af stað samfélagsmiðlaherferð undir yfirskriftinni „Hreinn árangur“. Markmiðið er að sporna við útbreiðslu og...
KSÍ býður upp á námskeið fyrir fólk sem situr í stjórnum knattspyrnudeilda. Námskeiðið verður á Akureyri, þriðjudaginn 28. maí, stendur yfir frá...
Miðvikudaginn 8. maí mun Dr. Kevin Tipton, prófessor í íþróttanæringafræði við Íþróttaháskólann í Durham halda fyrirlestur um næringu og heilahristing...
Verkefnastjórar Soroptimistaklúbbsins í Árbæ leituðu til KSÍ fyrr á árinu og óskuðu eftir búningum til að gefa áfram til stúlknaliðs í...
KSÍ býður barna- og unglingaráðum aðildafélaga að fá til sín fyrirlesara sem mun fjalla um helstu verkefni og hlutverk ráðanna. Þar má nefna hlutverk...
Mánudaginn 29. apríl stóð Hollenska knattspyrnusambandið fyrir þjálfaranámskeiði hér á landi, í samstarfi við KSÍ. Námskeiðið var haldið í Fífunni í...
Mánudaginn 29. apríl mun KSÍ í samstarfi við hollenska knattspyrnusambandið bjóða upp á þjálfaranámskeið. Viðfangsefnið er; Að spila frá marki, spila...
Föstudaginn 5. apríl útskrifuðust 15 þjálfarar með KSÍ Afreksþjálfun Unglinga (UEFA Elita A Youth) þjálfaragráðu.
Framkvæmdastjórn ÍSÍ hefur samþykkt hegðunarviðmið sem hafa verið í endurskoðun hjá Þróunar- og fræðslusviði ÍSÍ. Hegðunarviðmiðin eru stuðningsskjal...
KSÍ býður barna- og unglingaráðum aðildarfélaga að fá til sín fyrirlesara sem mun fjalla um helstu verkefni og hlutverk ráðanna. Fyrirlesarinn er Daði...
Nýlega fékk Stefán H. Stefánsson, sjúkraþjálfari A landsliðs karla, birta grein í hinu virta vísindariti OJSM. Greinin fjallar um nýtt...
Mánudaginn 20. maí kl. 16:00 stendur fræðslusvið KSÍ fyrir KSÍ B prófi (UEFA B prófi).
.