Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í tveimur æfingaleikjum gegn Finnum.
Magnús Örn Helgason, þjálfari U15 kvenna og umsjónarmaður Hæfileikamótunar kvenna, lætur af störfum hjá KSÍ í vor.
Á leik A landsliðs kvenna gegn Serbíu sem fram fer á Kópavogsvelli 27. febrúar klukkan 14:30 geta öll börn sem vilja sóst eftir því að vera...
Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U21 liðs karla, hefur valið hóp til æfinga í febrúar.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir Serbíu í umspili Þjóðadeildar UEFA í febrúar.
Miðasala á síðari umspilsleik A landsliðs kvenna gegn Serbíu hefst mánudaginn 19. febrúar klukkan 12:00.
UEFA hefur staðfest leikdaga í Þjóðadeild UEFA í haust.
Dregið hefur verið í riðla í Þjóðadeild UEFA hjá A landsliði karla, en dregið var í París.
Dregið verður í Þjóðadeild UEFA fimmtudaginn 8. febrúar í París og hefst drátturinn kl. 17:00 að íslenskum tíma.
Framkvæmdastjórn ÍSÍ staðfesti skriflega í desember að KSÍ myndi ekki fá úthlutun úr Afrekssjóði ÍSÍ.
KSÍ TV er nú aðgengilegt í Sjónvarpi Símans í gegnum netvafra og Sjónvarp Símans appið.
A landslið karla mætir Englandi í vináttuleik þann 7. júní og fer leikurinn fram á Wembley-leikvanginum í Lundúnum.
.