U17 kvenna mætir Finnlandi á laugardag.
Margrét Magnúsdóttir hefur valið hóp fyrir æfingar dagana 4.-5. mars 2024.
U17 kvenna tapaði 0-1 gegn Portúgal í fyrsta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2024.
Þórður Þórðarson hefur valið hóp U16 kvenna
Þórhallur Siggeirsson hefur valið fjóra hópa fyrir Hæfileikamótun karla
Riðlakeppni Evrópumótsins í eFótbolta fer fram dagana 16.-17. mars.
Icelandair býður stuðningsmönnum Íslands pakka á vináttuleik A landsliðs karla við England á Wembley í júní.
U17 lið kvenna mætir Portúgal á miðvikudag í fyrsta leik sínum í seinni umferð í undankeppni EM 2024.
Skráningu lukkukrakka lýkur á miðvikudag klukkan 12:00.
Miðasala á síðari umspilsleik A landsliðs kvenna gegn Serbíu er hafin.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar dagana 26.-28. febrúar 2024.
A landslið karla fellur um tvö sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA og situr nú í 73. sæti.
.