Þegar knattspyrnuíþróttin (fótbolti) var að ryðja sér til rúms hér á landi var nokkuð rætt um hvaða nafni skyldu nú kalla þennan leik, sem varð...
KSÍ hefur gert 3 ára samning við miðlæga gagnagrunns fyrirtækið SoccerLab.
KSÍ hefur skrifað undir 3 ára samning við skimunar (e. scouting) fyrirtækið Wyscout.
Leyfilegt verður að skipta knattspyrnuvelli í fullri stærð í fjórar einingar þar sem 7 leikmenn mfl. eða 2. fl. geta æft í hverri einingu.
FIFA og UEFA tilkynntu nýverið um fyrirframgreiðslur til aðildarsambanda. Ekki er um nýtt fjármagn að ræða.
Vissir þú að 1 af hverjum 12 körlum og 1 af hverjum 200 konum er litblind? Tölfræðilega séð er því einn leikmaður í hverju byrjunarliði karla...
Samhliða mælingum á líkamlegu atgervi hjá öllum leikmönnum á landinu sem eru á eldra ári í 3. flokki fóru fram sálfræðilegar mælingar á sömu...
Í samvinnu við HR hefur KSÍ boðið upp á mælingar á líkamlegu atgervi hjá öllum leikmönnum á landinu sem eru á eldra ári í 3. flokki.
Í "Áfram Ísland!" eru birt daglega myndbönd á Instagram og Facebook síðum KSÍ. Mörg aðildarfélög KSÍ eru að keyra sams konar eða svipuð verkefni af...
Heilbrigðisyfirvöld hafa kynnt að á miðnætti mánudaginn 23. mars taki gildi hert samkomubann. Allar samkomur verða takmarkaðar við 20 manns.
Umsóknarfrestur í Rannsóknarsjóð UEFA rennur út þriðjudaginn 31. mars næstkomandi.
ÍSÍ og UMFÍ hafa sent frá sér sameiginlega tilkynningu um að allt íþróttastarf falli tímabundið niður.
.