Áhugasömum samtökum eða öðrum aðilum býðst að sækja um formlegt samstarf við KSÍ um samfélagsleg verkefni. Með hverri umsókn þurfa að fylgja...
Laugardaginn 23. nóvember fer fram árlegur fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga KSÍ. Drög að dagskrá liggja fyrir.
KSÍ mun á næstu árum bjóða upp á tvö UEFA Pro þjálfaranámskeið - það fyrra stendur yfir 2020-2021 og það síðara 2022-2023.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ III þjálfaranámskeið helgina 29. nóvember-1. desember 2019. Námskeiðið fer fram á höfuðborgarsvæðinu.
Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir KSÍ II þjálfaranámskeiði á Reyðarfirði helgina 8.-10. nóvember.
Í vikunni var haldinn opinn vinnufundur í höfuðstöðvum KSÍ með yfirskriftinni "Blásið til sóknar – stelpur í fótbolta" þar sem lagðar voru fram...
KSÍ býður til opins vinnufundar með yfirskriftinni "Blásið til sóknar – stelpur í fótbolta" þar sem lagðar verða fram spurningar til umræðu varðandi...
Áhugasömum samtökum eða öðrum aðilum býðst að sækja um formlegt samstarf við KSÍ um samfélagsleg verkefni.
Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir tveimur KSÍ II þjálfaranámskeiðum á næstu vikum.
Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir KSÍ I þjálfaranámskeiði helgina 18.-20. október 2019.
UEFA CFM er stjórnunarnám á vegum UEFA fyrir einstaklinga sem starfa í knattspyrnuhreyfingunni. KSÍ og UEFA munu bjóða upp á UEFA CFM á Íslandi á...
.