Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Vefsíða ÍSÍ hefur birt grein með umfjöllun um stöðuna gagnvart samkomubanni, m.a. í tengslum við íþróttaæfingar.
Í liðinni viku fór fram fyrsta vinnulotan af þremur í UEFA CFM náminu sem nú er haldið í fyrsta sinn hjá KSÍ. Í þessari fyrstu vinnulotu var fjallað...
Fyrirlestri Kasper Hjulmand sem fyrirhugaður var á miðvikudaginn hefur verið aflýst.
Miðvikudaginn 26. febrúar mun KÞÍ og KSÍ standa fyrir endurmenntunar viðburði í Fífunni.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ IV B þjálfaranámskeið helgina 28.-1. mars
KSÍ hefur ákveðið að ganga til samstarfs við góðgerðarsamtökin Samferða. Um er að ræða vitundarátak undir heitinu "Samferða með KSÍ", sem hefst í mars...
KSÍ hefur ákveðið að ráðast í átak sem ætlað er að vekja athygli á stöðu litblindra þátttakenda í knattspyrnu. Lítil skref sem hægt er að taka geta...
Krafa er hjá félögum í leyfiskerfinu, skv. 23. grein leyfisreglugerðar KSÍ, að þau skuli móta sér stefnu og leiðbeiningar um verndun og velferð barna...
Fyrsta UEFA Pro þjálfaranámskeiðið sem fer fram á Ísland fór af stað í gær, en 19 þjálfarar sækja námskeiðið.
KSÍ hefur nú gert Tækniskóla KSÍ aðgengilegan á miðlum Knattspyrnusambandsins.
Knattspyrnusamband Íslands heldur KSÍ IV A þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu helgina 31. janúar–2. febrúar 2020.
Kristján Guðmundsson, þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Stjörnunni, og Óli Stefán Flóventsson, þjálfari meistaraflokks karla hjá KA, útskrifuðust með...
.