Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Samvinna þjálfarateymis fyrir og í landsliðsglugga, Sóknar vörn (Rest Defence) og fleira til umfjöllunar á endurmenntunarviðburði 9. nóvember.
UEFA býður upp á stjórnunarnám sem er sérsniðið að knattspyrnufólki sem hefur áhuga á að starfa við íþróttina að ferlinum loknum.
Samkvæmt iðkendatölfræði ÍSÍ fyrir 2023 voru flestir iðkendur í knattspyrnu, eða rúmlega 30 þúsund.
ÍSÍ vekur athygli á kynningu á fræðsluefni undir yfirskriftinni "Hinsegin börn og ungmenni í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi".
KSÍ mun halda tvö KSÍ B 2 þjálfaranámskeið í nóvember. Það fyrra verður helgina 9.-10. og það síðara helgina 23.-24.
Stefán Gunnarsson sviðsstjóri markaðssviðs hjá KSÍ útskrifaðist nýlega úr MESGO meistaranámi (Executive Master in Sports Governance).
Í vikunni var haldinn fundur með yfirþjálfurum aðildarfélaga KSÍ þar sem meginfundarefnið var mótamál og fyrirkomulag móta í yngri flokkum.
FIFA í samstarfi við KSÍ og ÍTF heldur vinnustofu sem leggur áherslu á að styrkja íslenska knattspyrnu með faglegri rekstrarstjórnun.
Stjórn Blindrafélagsins hefur ákveðið að veita KSÍ Samfélagslampann 2024 vegna sjónlýsingar á leikjum A landsliða karla og kvenna í fótbolta.
Fimmtudaginn 17. október verður haldinn fundur með yfirþjálfurum um fyrirkomulag móta í yngri flokkum.
Allir með leikarnir er hluti af verkefninu Allir með sem gengur út á að fjölga tækifærum fyrir börn með fatlanir í íþróttum.
KSÍ A Markmannsþjálfaragráða mun fara af stað í nóvember.
.