UEFA hefur staðfest að Bryngeir Valdimarsson verði aðstoðardómari á úrslitaleik Portúgals og Ítalíu í EM U19 landsliða karla á sunnudag. Bryngeir...
Íslenskur dómarakvartett mun halda um taumana á leik The New Saints (TNS) frá Wales og Lincoln Red Imps frá Gíbraltar í Evrópudeildinni 26. júlí...
Nýuppfærð knattspyrnulög hafa nú verið sett inn á vef KSÍ og má finna þau með því að smella á tengilinn hér að neðan.
Í tengslum við þær breytingar sem gerðar voru á 2018-19 útgáfu knattspyrnulaganna eru hér með birtar nokkrar frekari skýringar á þeim áhrifum sem þær...
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir leik FC Kobenhavn og KuPS Kuopio í undankeppni Evrópudeildarinnar 19. júlí, en leikurinn fer fram í Kaupmannahöfn.
Bryngeir Valdimarsson hefur verið valinn af UEFA sem einn af aðstoðardómurunum sem dæma í úrslitakeppni EM U19 karla, en hún fer fram í Finnlandi...
U16 ára lið kvenna lék á dögunum á Norðurlandamótinu, en það fór fram í Noregi. Á mótinu voru þó fleiri Íslendingar, en Eydís Ragna Einarsdóttir...
Íslenskir dómarar eru á faraldsfæti um Evrópu í vikunni, en Ívar Orri Kristjánsson og Þóroddur Hjaltalín dæma báðir í forkeppni Evrópudeildarinnar á...
Í lokakeppni HM í Rússlandi 2018 hyggst FIFA nofæra sér „Video-aðstoðardómgæslu“ sem oftast gengur undir nafninu VAR. Eins og flestir...
Eftir frábæra frammistöðu á lokakeppni EM U17 hefur Vilhjálmur Alvar Þórarinsson verið hækkaður upp í flokk 2 á UEFA lista dómara. Flokkarnir eru alls...
Byrjenda- og héraðsdómaranámskeið fyrir dómara verða haldin hjá Hetti í Menntskólanum á Egilsstöðum miðvikudaginn 23. maí. Unglingadómaranámskeið...
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir á morgun leik Ítalíu og Belgíu í undanúrslitum EM U17 karla, en mótið fer fram á Englandi.
.