Á fundi leyfisráðs fyrir viku síðan var 8 félögum gefinn vikufrestur til að ganga frá útistandandi málum vegna leyfisumsóknar fyrir...
Leyfisstjóri gaf sérstaka skýrslu á fundi leyfisráðs í dag, þriðjudag, um það hvaða félög í 1. deild uppfylltu kröfur fyrir félög í...
Að fengnu samþykki formanns leyfisráðs hefur leyfisstjóri leiðrétt leyfisveitingar Fjölnis og Keflavíkur vegna þátttökuleyfis...
Fyrsti fundur leyfisráðs fór fram í dag, þriðjudag, og voru teknar fyrir umsóknir 24 félaga um þátttökuleyfi fyrir keppnistímabilið...
Á mánudag var haldinn árlegur undirbúningsfundur leyfisstjórnar með leyfisráði og leyfisdómi. Þessi fundur er jafnan haldinn áður en...
Framarar hafa nú skilað sínum fjárhagslegu leyfisgögnum. Þar með eiga einungis þrjú félög eftir að skila og von er á þeim gögnum í dag eða í...
Fjárhagsleg gögn Fylkis og Grindavíkur, fylgigögn með umsókn félaganna um þátttökuleyfi í efstu deild karla 2009, hafa borist...
Ársreikningur ÍBV hefur borist leyfisstjórn með pósti. Stimpill pósthússins á sendingunni sýnir að pakkinn var póstaður 20. febrúar, þannig að...
KA-menn hafa nú skilað fjárhagslegum fylgigögnum með leyfisumsókn sinni, ársreikningi með viðeigandi fylgiskjölum og staðfestingum og þar...
Leyfisstjórn hefur nú móttekið fjárhagsgögn frá öllum félögunum 24 sem undirgangast leyfiskerfið, þ.e. öllum félögum í efstu tveimur deildum...
Endurskoðaður ársreikningur Þórsara á Akureyri hefur borist leyfisstjórn. Þórsurum hafði verið veittur frestur til dagsins í dag til að skila...
Pósturinn kom til KSÍ með stóran pakka til leyfisstjórnar. Í honum voru leyfisgögn þriggja félaga - ÍA, Fjarðabyggðar og Víkings...
.