69. ársþing KSÍ verður haldið á Hilton Reykjavík Nordica, 14. febrúar nk. Sambandsaðilar eru beðnir um að kynna sér eftirfarandi upplýsingar og...
Framkvæmdanefnd um jafnréttisáætlun óskar eftir tilnefningum fyrir jafnréttisviðurkenningu KSÍ árið 2014. Ítrekað er að þessi verðlaun tengjast...
Ársþing KSÍ verður haldið þann 14. febrúar næstkomandi. Framboð til stjórnar KSÍ skal skv. 15. grein laga KSÍ berast...
69. ársþing KSÍ verður haldið á Hilton Nordica, Reykjavík 14. febrúar nk. Tillögur og málefni þau er sambandsaðilar óska eftir að tekin verði...
Hér að neðan má sjá þinggerð 68. ársþings Knattspyrnusambands Íslands, sem haldið var Menningarhúsinu Hofi á Akureyri, 15. febrúar...
Á fyrsta fundi nýrrar stjórnar, sem haldinn var 13. mars var m.a. skipað í embætti innan stjórnar sem og skipað í fastanefndir KSÍ. Gísli Gíslason...
Á 68. ársþingi KSÍ sem haldið var á Akureyri um nýliðna helgi, voru þeir Guðni Kjartansson og Jón Gunnlaugsson sæmdir Heiðurskrossi KSÍ. ...
Lúðvík Georgsson var, á 68. ársþingi KSÍ, sæmdur Heiðurskrossi Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og var það Hafsteinn Pálsson, formaður...
Hér að neðan má sjá tillögur sem KSÍ hefur borist og teknar verða til afgreiðslu á ársþinginu. Fylgst verður með framvindu þingsins hér á...
Ársþing KSÍ, það 68. í röðinni, hefur verið sett en það fer fram í Menningahúsinu Hofi á Akureyri. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, setti...
KR og Grindavík fengu Dragostytturnar á 68. ársþingi KSÍ sem haldið er Menningarhúsinu Hofi. Þá fengu HK, Fjarðabyggð og...
.