Afríka og Þorlákur verða í 5. deild í ár.
Drög að niðurröðun leikja í 2. deild kvenna, 4. deild karla og 5. deild karla hefur verið birt á vef KSÍ.
Síðastliðin ár hefur UEFA greitt félögum í Bestu deild karla sérstakt framlag vegna þróunarstarfs barna og unglinga í knattspyrnu (Clubs Youth...
Í stefnumótun KSÍ fyrir árin 2023-2026, „Frá grasrót til stórmóta“, er fjallað um helstu þætti starfs og verkefna KSÍ næstu árin. Stefnumótunin var...
Lengjubikar karla hefst á laugardag þegar KA og Afturelding mætast í A deild.
Reykjavíkurmót meistaraflokks karla og kvenna hófst um helgina.
Ísbjörninn er Íslandsmeistari í Futsal árið 2024.
KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2024.
FIFA hefur ákveðið að setja á laggirnar uppeldisbótakerfi fyrir kvenkyns leikmenn vegna félagaskipta milli landa, líkt og verið hefur fyrir karlkyns...
Það er fótbolti framundan þessa fyrstu helgi í janúar. Úrslitakeppnin í Futsal fer fram og Reykjavíkurmótið hefst.
Edvard Skúlason, sem starfað hefur um árabil fyrir Val, er á meðal þeirra sem tilnefndir eru sem Íþróttaeldhugi ársins hjá ÍSÍ.
KSÍ minnir á að þátttökutilkynning í mót 2024 þarf að berast fyrir 5. janúar.
.