Helgi Mikael Jónasson dæmir vináttuleika Svíþjóðar og Noregs í U21 karla, en leikurinn fer fram í Helsingborg 7. júní.
"Er þessi bolti ekki örugglega inni?" var fyrirsögn greinar sem birtist á Vísi.is fyrir nokkrum árum. Í grein Vísis er sett upp skemmtileg myndasyrpa...
Á fundi stjórnar 15. maí síðastliðinn samþykkti stjórn KSÍ tillögu dómaranefndar um að taka inn sex nýja deildadómara.
Gylfi Már Sigurðsson mun starfa á leik Frakklands og Ítalíu í undanúrslitum EM 2019 hjá U17 karla.
Gylfi Már Sigurðsson mun starfa sem aðstoðardómari í lokakeppni EM 2019 hjá U17 ára landsliðum karla, en mótið fer fram á Írlandi dagana 3.-19. maí.
Rúna Kristín Stefánsdóttir mun starfa sem aðstoðardómari á úrslitakeppni EM 2019 hjá U17 ára landsliðum kvenna, en mótið fer fram 5.-17. maí í...
Helgina 5. - 6. apríl fer fram hin árlega landsdómararáðstefna KSÍ, en þar hittast dómararnir til að undirbúa sig fyrir komandi tímabil.
Héraðsdómaranámskeið verður haldið í Sókninni á 3. hæð í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 9. apríl kl. 18:00.
Starfsmenn dómaramála hjá KSÍ standa í ströngu í hverri viku og fyrir hverja helgi við það að manna þá leiki þar sem KSÍ skaffar dómara. Að jafnaði...
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Selfossi í Tíbrá laugardaginn 30. mars kl. 10:00.
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir leik Möltu og Færeyja í undankeppni EM 2020. Leikurinn fer fram 23. mars á Möltu.
Grunnnámskeið fyrir aðstoðardómara verður haldið miðvikudaginn 27. mars í höfuðstöðvum KSÍ og hefst það kl. 18:00.
.