Aga- og úrskurðarnefnd úrskurðaði á fundi sínum 26. ágúst síðastliðinn í máli Hvatar gegn KA. Í úrskurðarorðum kemur fram að Hvöt er dæmdur...
Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli KR gegn HK vegna leik félaganna í U23 karla er fór fram á KR vellinum 7. ágúst síðastliðinn. Í...
Þann 6. ágúst tók Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fyrir mál Vina/Hamranna gegn Þrótti Vogum. Kærandi taldi að þjálfari Þróttar, sem var í...
Aga- og úrskurðarnefnd hefur tekið fyrir kæru Snæfellsness á hendur Haukum vegna leiks í b-riðli Íslandsmóts 5. flokks kvenna. Kærandi taldi...
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ úrskurðaði tvö þjálfara í bann á fundi sínum í gær. Jónas Hallgrímsson, þjálfari Völsungs var dæmdur í eins...
Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli Fjölnis gegn Stjörnunni vegna leiks félaganna í VISA bikar keppni 2. flokks karla en leikurinn fór...
Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli Hrunamanna gegn Gnúpverjum vegna leiks félaganna í 4. flokki karla 7 manna. Hrunamönnum er...
Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli KFG gegn Hömrunum/Vinum vegna leiks liðanna 30. maí síðastliðinn. Í úrskurðarorðum segir að...
Áfrýjunardómstóll KSÍ tók fyrir í dag áfrýjun Knatspyrnusambands ÍA gegn Aga - og úrskurðarnefnd KSÍ. ÍA fór fram á að...
Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli Fylkis gegn KR en kært var vegna leiks félaganna í 3. flokki karla B sem fram fór á KR velli, 5. júní...
Á fundi Aga- og úrskurðarnefndar þann 10. júní síðastliðinn úrskurðaði nefndin í máli vegna leikskýrslu í leik ÍA/Aftureldingar - Haukar í 2...
Aga- og úrskurðarnefnd ákvað á fundi sínum í dag að úrskurða Guðjón Þórðarson, þjálfara ÍA, í eins leiks bann vegna framkomu hans eftir leik...
.