KSÍ óskar eftir að ráða verkefnastjóra í tímabundið starf. Verkefnið er umsjón með innleiðingu nýs móta- og upplýsingakerfis.
Drög að leikjadagskrá yngri flokka í mótum sumarsins hefur verið birt á vef KSÍ.
Í leik Stjörnunnar og HK, í Lengjubikar karla, sem fram fór þann 29. febrúar tefldi lið Stjörnunnar fram ólöglegum leikmanni.
Þann 23. og 24. febrúar spiluðu tvö lið í Lengjubikar karla ólöglegum leikmönnum.
Það er jafnan nóg að gera yfir árið í skráningum félagaskipta og leikmannasamninga yfir árið á skrifstofu KSÍ.
Fjallað verður um varalið og lánareglur leikmanna á málþingi í höfuðstöðvum KSÍ 23. febrúar.
Það eru fjölmargir leikir framundan í Lengjubikarnum og leikið víðs vegar um landið. Smellið hér til að skoða næstu leiki.
KR tefldi fram ólöglegum leikmanni í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla, sem fram fór á fimmtudagskvöld. Úrslitum leiksins hefur verið...
Víkingur og KR mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts mfl. karla á fimmtudag. Leikurinn fer fram á Víkingsvelli og hefst kl. 18:00.
Dregið hefur verið í forkeppni Mjólkurbikars karla og kvenna og má sjá drög að niðurröðun leikja á vef KSÍ.
KSÍ, Stöð 2 Sport og Lengjan hafa komist að samkomulagi um að valdir leikir A-deildar Lengjubikarkeppni karla og kvenna verði sýndir á Stöð 2 Sport.
Á Íslandi fara fram vel yfir 24 þúsund fótboltaleikir á ári, sem gerir tæplega 70 leiki á dag að meðaltali.
.