Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Skipulag móta er í stöðugri endurskoðun og þróun. Áhugavert er að skoða breytingar á mótum meistaraflokka karla og kvenna síðustu árin.
Keppni í Bestu deild karla 2023 lauk á sunnudag með lokaleik í efri hlutanum.
Valur spilar heimaleik í Meistaradeild UEFA kvenna þriðjudaginn 10. október klukkan 18:00 á Origo vellinum
Valur fékk skjöldinn, Breiðablik silfrið, Bryndís Arna valin best, Katla efnilegust og Þórður Þorsteinn besti dómarinn.
Smellið hér að neðan til að sjá hvaða leikmenn eiga möguleika á að vera valdir bestir og efnilegastir í Bestu deild karla.
Smellið hér að neðan til að sjá hvaða leikmenn eiga möguleika á að vera valdar bestar og efnilegastar í Bestu deild kvenna.
Breiðablik tapaði 0-1 gegn Zorya Luhansk í Sambandsdeild Evrópu á fimmtudag.
Fjórði október 2023 var fyrsti leikjalausi dagur ársins í mótum sem KSÍ hefur aðkomu að.
Um helgina lýkur keppni í Bestu deildum karla og kvenna.
Breiðablik tekur á móti Zorya Luhansk frá Úkraínu á Laugardalsvelli.
Grunnskólamóti Knattspyrnuráðs Reykjavíkur (KRR) lauk nýverið, en í mótinu er keppt í 7. bekk annars vegar og 10. bekk hins vegar.
Vestri lagði Aftureldingu 1-0 í úrslitaleik umspils Lengjudeildar karla og leikur því í efstu deild í fyrsta sinn á næsta ári.
.