Besta deild karla hefst á laugardag þegar tvöfaldir meistarar Víkings R. taka á móti Stjörnunni.
Víkingur R. er sigurvegari í Meistarakeppni KSÍ karla eftir sigur gegn Val eftir vítaspyrnukeppni.
Valskonur eru Lengjubikarmeistarar 2024 eftir 2-1 sigur gegn Breiðablik.
Breiðablik er Lengjubikarmeistari karla árið 2024.
Boðið verður upp á sjónlýsingu á leik Víkings R. og Vals í Meistarakeppni KSÍ karla á mánudaginn kemur.
Búið er að staðfesta niðurröðun í Bestu deild karla.
Keppni í Mjólkurbikar karla hefst mánudaginn 1. apríl.
Íslands- og bikarmeistarar Víkings R. taka á móti Valsmönnum í Meistarakeppni KSÍ mánudaginn 1. apríl á Víkingsvelli.
Valur tekur á móti Breiðablik í úrslitaleik Lengjubikars kvenna á föstudaginn langa.
Breiðablik og ÍA mætast í úrslitaleik Lengjubikars karla á miðvikudag kl. 19:15 á Kópavogsvelli.
Handbók leikja inniheldur ábendingar og leiðbeiningar til félaga um framkvæmd leikja í meistaraflokki karla og kvenna.
Ljóst er hvaða lið mætast í undanúrslitum Lengjubikars karla.
.