Á leikjum A landsliðs karla gegn Wales, föstudaginn 11. október, og Tyrklandi, mánudaginn 14. október, sem fram fara á Laugardalsvelli geta öll börn...
U21 karla tapaði 1-2 gegn Wales í undankeppni EM 2025.
U19 karla vann flottan 5-2 sigur gegn Kasakstan í síðasta leik sínum á æfingamóti í Slóveníu.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 16.-18. september.
Ísland tapaði 1-3 gegn Tyrklandi í Izmir í leik í Þjóðadeildinni.
U19 karla mætir Kasakstan á þriðjudag í síðasta leik sínum á æfingamóti í Slóveníu.
A landslið karla mætir Tyrklandi í Izmir á mánudag í Þjóðadeild UEFA.
U19 karla tapaði 0-1 gegn Katar í öðrum leik sínum á æfingamóti í Slóveníu.
U21 karla vann glæsilegan 4-2 sigur gegn Dönum í undankeppni EM 2025.
U19 karla mætir Katar á laugardag í öðrum leik sínum á æfingamóti í Slóveníu.
U19 karla vann flottan 3-0 sigur gegn Mexíkó í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Slóveníu.
U21 lið karla mætir Danmörku í heimaleik í undankeppni EM 2025
.