Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Gylfi Már Sigurðsson mun starfa sem aðstoðardómari í lokakeppni EM 2019 hjá U17 ára landsliðum karla, en mótið fer fram á Írlandi dagana 3.-19. maí.
Rúna Kristín Stefánsdóttir mun starfa sem aðstoðardómari á úrslitakeppni EM 2019 hjá U17 ára landsliðum kvenna, en mótið fer fram 5.-17. maí í...
Helgina 5. - 6. apríl fer fram hin árlega landsdómararáðstefna KSÍ, en þar hittast dómararnir til að undirbúa sig fyrir komandi tímabil.
Héraðsdómaranámskeið verður haldið í Sókninni á 3. hæð í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 9. apríl kl. 18:00.
Starfsmenn dómaramála hjá KSÍ standa í ströngu í hverri viku og fyrir hverja helgi við það að manna þá leiki þar sem KSÍ skaffar dómara. Að jafnaði...
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Selfossi í Tíbrá laugardaginn 30. mars kl. 10:00.
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir leik Möltu og Færeyja í undankeppni EM 2020. Leikurinn fer fram 23. mars á Möltu.
Grunnnámskeið fyrir aðstoðardómara verður haldið miðvikudaginn 27. mars í höfuðstöðvum KSÍ og hefst það kl. 18:00.
Námskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ, miðvikudaginn 20. mars kl. 18:00. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson mun kenna á námskeiðinu.
Athyglisverðar breytingar voru gerðar á knattspyrnulögunum á fundi IFAB (Alþjóðanefndar knattspyrnusambanda) á dögunum. Munu þær taka gildi við upphaf...
Helgi Mikael Jónasson, dómari, og Jóhann Gunnar Guðmundsson, aðstoðardómari, dæma í milliriðli undankeppni EM 2019 hjá U17 karla, en riðillinn fer...
Bríet Bragadóttir, dómari, og Rúna Kristín Stefánsdóttir, aðstoðardómari, dæma í milliriðli undankeppni EM 2019 hjá U17 kvenna 20.-26. mars.
.