Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Siguróli Kristjánsson, eða Moli eins og hann er kallaður, er farinn af stað um landið fjórða sumarið í röð að heimsækja minni sveitarfélög.
Verkefnið „Komdu í fótbolta með Mola“ fer aftur af stað í næstu viku.
Stjórn KSÍ hefur samþykkt það meginviðmið, þegar mál einstaklinga eru til meðferðar hjá rannsóknar- eða ákæruvaldi og/eða samskiptaráðgjafa, vegna...
Þann 19. maí bauð KSÍ flóttafólki til „skemmtidags á Laugardalsvelli” þar sem alls konar afþreying var í boði.
Næsta vetur mun Knattspyrnusamband Íslands halda KSÍ A 2 þjálfaranámskeið (áður KSÍ VI).
KSÍ hefur samið við Wyscout um að greina Lengjudeild kvenna tímabilið 2022.
Fimmtudaginn 19. maí ætlar KSÍ að efna til skemmtidags á Laugardalsvelli fyrir fjölskyldur frá Úkraínu og annað flóttafólk. Skemmtidagskrá verður í...
Íþrótta- og ólympíusamband Ísland ásamt Ungmennafélagi Íslands standa fyrir málþinginu Aukin þátttaka barna- og ungmenna af erlendum uppruna í...
Fimmtudaginn 12. maí kl. 12:00 býður KSÍ upp á súpufund á 3. hæð á Laugardalsvelli.
KSÍ útskrifaði á dögunum þjálfara með KSÍ Pro/UEFA Pro þjálfararéttindi, en 19 þjálfarar sátu námskeiðið.
KSÍ og Barnaheill – Save the Children á Íslandi munu á þessu ári hefja tveggja ára samstarf um fræðsluverkefnið Verndarar barna.
Breiðablik og KÞÍ standa fyrir fyrirlestri í Smáranum miðvikudaginn 27. apríl með fyrrum þjálfara kvennaliðs Barcelona.
.