Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Rannís hefur auglýst eftir umsóknum um styrki úr Íþróttasjóði. Lágmarksstyrkur til verkefna er 250 þúsund krónur.
Laugardaginn 27. ágúst munu Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands og Knattspyrnusamband Íslands standa fyrir ráðstefnu í tengslum við úrslitaleik...
KSÍ vekur athygli á fræðslufundi um hjartatengd vandamál hjá íþróttafólki sem verður haldinn í höfuðstöðvum KSÍ 3. september.
Ferðalagi Mola til minni sveitarfélaga landsins er lokið í ár. Hann heimsótti 46 staði þar sem börn mættu frá enn fleiri sveitarfélögum.
Opið er fyrir umsóknir í diplómanám á vegum FIFA í stjórnun félaga til 31. júlí.
Í upphafi EM, sem nú er í fullum gangi á Englandi, hóf UEFA átak gegn netníð þar sem markmiðið er að mæla, tilkynna og finna úrbætur á netníð.
Moli verður á Austurlandi í vikunni.
Ásmundur Einar Daðason, ráðherra íþróttamála og aðrir fulltrúar ráðuneytisins, fundaði með formanni KSÍ og öðrum fultrúum KSÍ í vikunni.
Laugardaginn 21. maí útskrifuðust 12 þjálfarar með KSÍ Afreksþjálfun unglinga (UEFA Elite A Youth) þjálfaragráðu. Einungis þjálfarar sem hafa KSÍ...
KR og Valur hlutu í vikunni styrk frá UEFA vegna verkefnis sem tengist málefnum flóttafólks og hælisleitenda.
Í vikunni sem er að líða hóf Moli ferðalag sitt um vestfirði.
Nýlega útskrifuðust 30 þjálfarar með KSÍ A þjálfararéttindi.
.