Þeir 1000 ársmiðar sem fóru í sölu í hádeginu eru uppseldir. Í athugun er að bæta við fleiri ársmiðum og kemur tilkynning vegna þess á morgun.
Dregið hefur verið í undankeppni EM 2021 hjá U21 karla og er Ísland í riðli 1 með Ítalíu, Svíþjóð, Írlandi, Armeníu og Lúxemborg.
Sala ársmiða á alla heimaleiki Íslands í undankeppni EM 2020 hefst þriðjudaginn 11. desember á Tix.is. Leikirnir fara allir fram innan ársins 2019...
A landslið kvenna mætir Skotlandi í vináttuleik á La Manga mánudaginn 21. janúar, en um er að ræða fyrsta leik liðsins undir stjórn Jóns Þórs...
Dregið hefur verið í milliriðla í undankeppni EM 2019 hjá U17 karla. Ísland er í riðli með Þýskalandi, Slóveníu og Hvíta Rússlandi.
Dregið hefur verið í undankeppni EM 2020 hjá U19 karla. Ísland er þar í riðli með Belgíu, Grikklandi og Albaníu.
Dregið hefur verið í undankeppni EM 2020 hjá U17 karla og er Ísland í riðli með Skotlandi, Króatíu og Armeníu.
FIFA hefur staðfest fjárhæðir sem sambandið deilir út til félaga sem áttu leikmenn á HM í Rússlandi í sumar. Valur og Víkingur R. eru í þeim hópi.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið úrtakshóp sem æfir dagana 14. og 15. desember. Æfingarnar fara fram í Kórnum og...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar hjá liðinu. Æfingarnar fara fram dagana 14.-15. desember í...
Dregið hefur verið í undankeppni EM 2020 og nú hefur verið birt leikjaplan riðils Íslands. Liðið byrjar á tveimur útileikjum, gegn Andorra og...
Dregið hefur verið í undankeppni EM 2020 og dróst Ísland í riðil með Frakklandi, Tyrklandi, Albaníu, Moldóva og Andorra. Riðillinn verður allur...
.