Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U18 karla, hefur kallað Arnór Gauta Jónsson og Eyþór Aron Wöhler, báðir frá Aftureldingu, í hópinn fyrir...
A landslið kvenna fer upp um fimm sæti á nýjum heimslista FIFA sem gefinn hefur verið út. Liðið er í dag í 17. sæti listans.
Þýskaland fagnaði sigri í Opna Norðurlandamóti U17 kvenna eftir úrslitaleik við England. Lokatölur urðu 4-1, Þýskalandi í vil.
U18 karla mætir Lettlandi í tveimur vináttuleikjum síðar í mánuðinum. Leikið verður dagana 19. og 21. júlí og fara báðir leikirnir fram í Riga.
U17 kvenna beið lægri hlut fyrir Svíum í leik um 3. sæti á NM. Vítaspyrnukeppni þurfti til að knýja fram úrslit.
Ísland mætir Svíum í dag í leik um 3. sætið á Norðurlandamótinu en leikið er í Svíþjóð.
Ísland og Danmörk gerðu jafntefli í lokaleik liðanna í riðlakeppni Norðurlandamóts U17 kvenna.
Ísland leikur í dag, lokaleik sinn í riðlakeppni NM U17 kvenna en leikið er í Svíþjóð.
Ísland mætti Noregi í dag á Norðurlandamóti U17 kvenna sem fram fer í Svíþjóð. Lokatölur urðu 3 - 2 fyrir Ísland eftir að staðan í leikhléi var 1 -...
Íslensku stelpurnar mæta Noregi í dag á Norðurlandamóti U17 kvenna sem fram fer þessa dagana í Svíþjóð.
U17 landslið kvenna gerði 3-3 jafntefli við Þýskaland í fyrsta leik sínum í Opna Norðurlandamótinu, sem fram fer í Bohuslän í Svíþjóð.
Þann 12. júní síðastliðinn undirrituðu fulltrúar KSÍ, Reykjavíkurborgar og ríkisins stofnsamning félags sem mun starfa að undirbúningi að mögulegri...
.