Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 2.-6. september.
Afhending mótsmiða á heimaleiki A landsliðs kvenna í undankeppni EM 2021 fer fram dagana 26. og 27. ágúst.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem leikur tvo vináttulandsleiki í Svíþjóð í lok ágúst, gegn Noregi og Svíþjóð.
U17 ára landslið karla endaði í 7. sæti á Opna Norðurlandamótinu, en liðið vann 6-0 sigur gegn Færeyjum.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Færeyjum á Opna Norðurlandamótinu.
U17 ára landslið karla mætir Færeyjum á laugardag í leik um 7. sætið á Opna Norðurlandamótinu.
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem mætir Ungverjalandi og Slóvakíu í undankeppni EM 2021.
Miðasala á leik Íslands og Moldóva í undankeppni EM 2020 hefst mánudaginn 12. ágúst kl. 12:00 á tix.is
U17 ára landslið karla tapaði 1-5 gegn Finnlandi í öðrum leik liðsins á Opna Norðurlandamótinu. Danijel Dejan Djuric skoraði mark Íslands.
U17 ára landslið karla mætir Finnlandi í dag í öðrum leik liðsins á Opna Norðurlandamótinu. Davíð Snorri Jónasson, þjálfari liðsins, hefur tilkynnt...
U17 ára landslið karla mætir Finnlandi á miðvikudag í öðrum leik liðsins á Opna Norðurlandamótinu, en leikið er í Danmörku.
U17 ára landslið karla lék fyrsta leik sinn á Opna Norðurlandamótinu á sunnudag gegn Mexíkó. Staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma, en Mexíkó vann...
.