Í samræmi við samþykkt á fundi stjórnar KSÍ 8. ágúst síðastliðinn hefur aldursflokkun yngri landsliða verið uppfærð í Mótakerfi KSÍ og tekur...
U19 ára landslið kvenna mætir Noregi á föstudag í æfingaleik, en leikið er í Lulea í Svíþjóð. Leikurinn hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma.
U19 ára landslið kvenna tapaði 1-3 gegn Svíþjóð í æfingaleik, en leikið var í Boden í Svíþjóð. Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði mark Íslands í upphafi...
Kristín Þorkelsdóttir sýnir teikningar og vatnslitamyndir af "stelpunum okkar í sókn og vörn" á Laugardalsvelli.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Svíþjóð.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið 26 manna æfingahóp fyrir leikina gegn Lúxemborg og Armeníu.
Ísland mætir Ungverjalandi á fimmtudag í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2021. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst kl. 18:45.
U19 ára landslið kvenna mætir Svíþjóð á miðvikudag í vináttuleik og hefst leikurinn kl. 16:00 að íslenskum tíma
Handhafar A og DE skírteina KSÍ geta nú sótt um miða á landsleiki A kvenna gegn Ungverjalandi og Slóvakíu ásamt leik A karla gegn Moldóva.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í undankeppni EM 2020, en leikið er í Hvíta Rússlandi.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur þurft að gera tvær breytingu á hópnum fyrir leikina gegn Noregi og Svíþjóð.
Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 2.-6. september.
.