Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
U19 ára landslið kvenna mætir Rússlandi á miðvikudag í fyrsta leik sínum í milliriðli undankeppni EM 2019, en riðillinn er leikinn í Hollandi.
Enn er töluvert af ósóttum ársmiðum á undankeppni EM A landsliða karla 2020 á skrifstofu KSÍ. Miðakaupendur sem eiga eftir að sækja sína miða eru...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 12.-13. apríl næstkomandi.
Nýlega fékk Stefán H. Stefánsson, sjúkraþjálfari A landsliðs karla, birta grein í hinu virta vísindariti OJSM. Greinin fjallar um nýtt...
Jón Þór Hauksson, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur gert breytingu á leikmannahóp sínum fyrir vináttuleikina tvo í Suður-Kóreu í byrjun apríl.
U17 ára landslið kvenna tapaði 0-1 fyrir Slóveníu í síðasta leik liðsins í milliriðli undankeppni EM 2019.
U17 ára lið kvenna mætir Slóveníu í dag í síðasta leik liðsins í milliriðli undankeppni EM 2019. Byrjunarlið Íslands hefur verið tilkynnt.
U17 ára landslið kvenna mætir Slóveníu á miðvikudag í síðasta leik liðsins í milliriðli undankeppni EM 2019, en leikið er á Ítalíu.
U17 ára landslið karla tryggði sér í dag farseðilinn í lokakeppni EM 2019!
U17 ára landslið karla leikur í dag síðasta leik sinn í milliriðli undankeppni EM 2019 þegar liðið mætir Hvíta Rússlandi kl. 11:00 að íslenskum tíma.
Ísland tapaði 0-4 gegn Frakklandi í undankeppni EM 2020, en leikið var á Stade de France í París.
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið gegn Frakklandi. Fjórar breytingar eru á liðinu frá því í leiknum gegn Andorra.
.