Miðasala á leik Íslands gegn Frakklandi hefst á Tix.is mánudaginn 16. september kl. 12:00.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið 24 manna æfingahóp fyrir undankeppni EM 2020.
Afreksæfingar KSÍ verða á Austurlandi laugardaginn 14. september og fara æfingarnar fram á Vilhjálmsvelli á Egilsstöðum.
U17 ára landslið kvenna mætir Hvíta Rússlandi á sunnudag í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2020.
Fyrir veturinn 2019-2020 setti KSÍ af stað ný verkefni - æfingar fyrir úrtakshópa hvers landshluta fyrir sig. Eitt af þessum verkefnum er "Þjálfum...
Afreksæfingar KSÍ verða í Vestmannaeyjum 18. september og hefur hópinn fyrir þær verið valinn.
Afreksæfingar KSÍ verða haldnar á Norðurlandi dagana 18. og 25. september og hefur hópurinn fyrir þær verið valinn.
Ísland tapaði 2-4 gegn Albaníu í undankeppni EM 2020. Gylfi Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson skoruðu mörk Íslands.
Erik Hamren, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Albaníu.
Ísland vann glæsilegan 6-1 sigur gegn Armeníu í undankeppni EM 2021, en leikið var á Víkingsvelli.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Armeníu.
U21 ára landslið karla mætir Armeníu á mánudag í öðrum leik liðsins í undankeppni EM 2021.
.