Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Hér að neðan má sjá þinggerð 72. ársþings Knattspyrnusambands Íslands, sem haldið var á Hilton Nordica, Reykjavík 10. febrúar síðastliðinn
Jóhannes Ólafsson var sæmdur Gullmerki KSÍ á ársþingi sambandsins á laugardaginn, en hann gaf ekki kost á sér að nýju í stjórn KSÍ eftir að hafa...
Íþróttafélagið Ösp hefur verið leiðandi í knattspyrnu fatlaðra hér á landi undanfarin ár. Blómstrandi knattspyrna er í boði fyrir fatlaða...
Dómaraverðlaunun í ár hlýtur Fylkir fyrir öflugt dómarastarf í gegnum tíðina. Ásamt því að sinna vel málaflokknum í þeim leikjum sem félagið ber...
Fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ fyrir árið 2017 hlýtur íþróttadeild RÚV fyrir þættina „Leiðin á EM“, heimildaþáttaröð í umsjá Eddu Sifjar Pálsdóttur og...
Á 72. ársþingi KSÍ voru veittar viðurkenningar fyrir háttvísi í deildarkeppni. Dragostytturnar eru veittar í Pepsi-deild karla og Inkasso...
Nú er nýhafið 72. ársþing KSÍ en það haldið á Hilton Reykjavík Nordica. Nokkrar tillögur liggja fyrir þinginu og verður fylgst með afgreiðslu...
Rétt í þessu lauk 72. ársþingi KSÍ sem haldið var á Hótel Nordica Reykjavík. Tveir nýir aðilar koma inn í aðalstjórn KSÍ...
Ársþing KSÍ, það 72. í röðinni, fer fram á Hilton Reykjavík Nordica, laugardaginn 10. febrúar. Þingið verður sett kl. 11:00 en afhending...
Laugardaginn 10. febrúar næstkomandi fer fram 72. ársþing KSÍ og verður það haldið á Hilton Reykjavík Nordica. Alls hafa 151 fulltrúar rétt...
Allar upplýsingar um 72. ársþing KSÍ, sem fram fer á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu laugardaginn 10. febrúar næstkomandi, má finna hér á vef...
Rekstur KSÍ á árinu 2017 var að mestu leyti í samræmi við samþykkta fjárhagsáætlun. Rekstrartekjur sambandsins á árinu 2017 námu 1.379 mkr. en...
.