Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Opið er fyrir miðasölu á alla þrjá haustleiki A landsliðs karla í undankeppni EM 2020. Með kaupum á haustmiðum er hægt að tryggja sér miða á alla þrjá...
Mótsmiðasala á alla heimaleiki A landsliðs kvenna í undankeppni EM 2021 er í fullum gangi. Um er að ræða fjóra leiki á Laugardalsvelli, gegn...
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í WU15 Development Tournament í Hanoi, Víetnam, dagana 29. ágúst - 7...
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem tekur þátt í Norðurlandamótinu í Danmörku 3.-10. ágúst.
Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U18 karla, hefur kallað Arnór Gauta Jónsson og Eyþór Aron Wöhler, báðir frá Aftureldingu, í hópinn fyrir...
A landslið kvenna fer upp um fimm sæti á nýjum heimslista FIFA sem gefinn hefur verið út. Liðið er í dag í 17. sæti listans.
Þýskaland fagnaði sigri í Opna Norðurlandamóti U17 kvenna eftir úrslitaleik við England. Lokatölur urðu 4-1, Þýskalandi í vil.
U18 karla mætir Lettlandi í tveimur vináttuleikjum síðar í mánuðinum. Leikið verður dagana 19. og 21. júlí og fara báðir leikirnir fram í Riga.
U17 kvenna beið lægri hlut fyrir Svíum í leik um 3. sæti á NM. Vítaspyrnukeppni þurfti til að knýja fram úrslit.
Ísland mætir Svíum í dag í leik um 3. sætið á Norðurlandamótinu en leikið er í Svíþjóð.
Ísland og Danmörk gerðu jafntefli í lokaleik liðanna í riðlakeppni Norðurlandamóts U17 kvenna.
Ísland leikur í dag, lokaleik sinn í riðlakeppni NM U17 kvenna en leikið er í Svíþjóð.
.