Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Póllandi.
U15 ára landslið karla mætir Póllandi á föstudag í síðasta leik liðsins á UEFA móti í Póllandi.
Ísland fer upp um eitt sæti á nýjum heimslista FIFA sem hefur verið birtur og situr nú í 40. sæti.
U17 ára landslið karla mætir Skotlandi á föstudag í öðrum leik liðsins í undankeppni EM 2020, en leikið er í Skotlandi.
KSÍ leggur mikið upp úr samstarfi og samráði milli þjálfara landsliða, og hvetur þjálfara til að deila sinni reynslu og þekkingu hver með öðrum.
U15 ára landslið karla tapaði 0-3 fyrir Rússlandi á UEFA móti í Póllandi.
Hópur hefur verið valinn fyrir Afreksæfingu KSÍ/Þjálfum saman á Suðvesturlandi miðvikudaginn 30. október.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leik liðsins gegn Rússlandi.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið æfingahóp fyrir leikina gegn Ítalíu og Englandi í nóvember.
U15 ára landslið karla mætir Rússlandi á miðvikudag í öðrum leik sínum á UEFA móti í Póllandi.
U17 ára landslið karla tapaði 2-3 fyrir Króatíu í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2020.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Króatíu.
.